Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Category Archives: Bakstur
Kanilsnúðar
Löng helgi að baki og vetrarfrí í framhaldsskólum. Mikið ósköp er nú ljúft að taka frí með unglingnum sínum og verja langri helginni með góðum vinum á einum af uppáhaldsstöðunum okkar – Hraunsnefi í Norðurárdal. Áður en við lögðum í´ann … Lesa meira
Brauðbollur
Þriðja uppskriftin af brauðbollum á stuttum tíma og það er ástæða fyrir því – við bökum gjarnan brauðbollur og höfum á árdegisverðarborðinu um helgar. Það eru okkar gæðastundir, þegar við köllum saman fjölskyldu og vini, sitjum lengi yfir góðum smáréttum … Lesa meira
Sítrónu- og kotasæluvöfflur
Sunnudagsmorgun í september. Rokið lemur tré og gróður í garðinum. Í útvarpinu þylur þulur viðvaranir um vindhraða og akstur. Esjan hvít niður í miðjar hlíðar. Haustið er skollið á og veturinn skammt undan. Í mínum huga rómantískur tími þar sem … Lesa meira
Hafrabollur
Þessar bollur eru ákaflega góðar og skemmtilega ólíkar hefðbundnum brauðbollum, það gera furuhnetur, hafrar og góð blanda af fræjum. Verið óhrædd við að breyta fræjum og hnetum og skipta út eftir hentugleika. Í þetta sinn notaði ég svört sesamfræ sem … Lesa meira
Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Brauð, Morgunmatur
Merkt Árdegisverður, Bollur, Brauð, Brauðbollur, furuhnetur, graskersfræ, hafrar, sólblómafræ, Sesamfræ
2 athugasemdir
Banana- og súkkulaðikaka
Kom heim í gær svolítið þreytt en glöð eftir nokkra góða daga í Helsinki þar sem við funduðum með kollegum frá Norðurlöndum og sátum ráðstefnu um listir og áheyrendur – gagnlegir og ákaflega ánægjulegir dagar. Helsinki er skemmtileg borg og … Lesa meira
Birt í Bakstur, Kökur
Merkt Banana- og súkkulaðikaka, bananakaka, bananar, banani, smjör, Suðusúkkulaði
Færðu inn athugasemd
Appelsínu- og súkkulaði sandkaka
Sunnudagar er sannkallaðir fjölskyldudagar og ósköp ljúft að kalla fólkið sitt í árdegisverð, kvöldverð eða bara síðdegiskaffi. Í dag fengum við tengdó í síðdegiskaffi og bökuðum þessa köku sem var svo góð að hún verðskuldar færslu á þessum miðli. … Lesa meira
Birt í Bakstur, Kökur
Merkt Appelsína, appelsínubörkur, appelsínusafi, einfalt, Sandkaka, Súkkulaði, Suðusúkkulaði
Ein athugasemd
Víða Kleinur
Ein af fyrirmyndum mínum í lífinu er hin lífsglaða og dásamlega kona Hjördís Jóna Geirsdóttir. Allt frá því ég var táningur hefur Dísa átt stóran part í mér. Ég var ásamt svo mörgum heimagangur á heimili Dísu og Tóta. Ég … Lesa meira
Bananabrauð með kókos, rommi og brúnuðu smjöri
Blautir og kaldir sumardagar eins og þeir hafa verið undanfarið kalla á notalegheit innandyra. Bakstur og bananar, svo ekki sé minnst á dökkt romm eiga þá vel við. Á hinum hefðbundna blogghring um daginn heillaði þessi uppskrift mig á síðunni … Lesa meira
Birt í Bakstur, Brauð
Merkt bananar, banani, brúnað smjör, kanill, kókos, kókosflögur, smjör, vanilla
Færðu inn athugasemd
Eplamúffur í hollari kantinum
Sjónvarpsþættir og bækur Nigellu Lawson hafa um langt skeið verið uppáhalds og eru enn þó margar uppáhalds bækur hafi bæst við í matreiðslu-bókarstaflann minn á síðustu árum. Eplamúffurnar eru upprunar í einni af bókunum hennar Nigellu og eru svo góðar … Lesa meira
Þreföld súkkulaðisæla
Mikilvægur hluti hverrar veiðiferðar er félagsskapurinn og maturinn. Síðasta sumar var mér boðið með í kvennaveiðiferð í Laxá í Kjós – ákaflega skemmtilegur veiðistaður, enn skemmtilegri veiðifélagar og maturinn í hávegum hafður. Í ár var svo aftur haldið af stað … Lesa meira
Birt í Bakstur, Eftirréttir, Kökur
Merkt Brúnkur, Brownie, Hvítt súkkulaði, Rjómasúkkulaði, Súkkulaði, Súkkulaðiðkaka, Suðusúkkulaði
Færðu inn athugasemd