Category Archives: Kjötréttir

Gæsa-borgarar Péturs og Lóu

Árlega hittumst við nokkrir góðir vinir og útbúum ýmsar kræsingar úr villibráð. Sjálf er ég ekki með skotveiðileyfi og fer því ekki á skotveiðar – ennþá í það minnsta. Áhuginn á að prufa hefur þó aukist með hverju ári, sérílagi … Lesa meira

Birt í Kjötréttir, Villibráð | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir

Grafið hross

Grafið hross hljómar ekki ákaflega girnilegt hvað þá jólalegt, en staldrið aðeins við og lesið áfram. Grafið hross er nefnilega stórkostlega gott. Aðferðin við að grafa kjöt virkar ef til vill flókin og svolítið eins og alls ekki á allra … Lesa meira

Birt í Kjötréttir, Smáréttir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Ofnbakaður karrý-kjúklingur

Það er án efa aðeins meiri fyrirhöfn fólgin í því að gera karrý frá grunni en að kaupa það tilbúið í krukku, en þeir sem til þekkja vita hve miklu betra slíkt karrý er. Sunnudagskvöld og annasamri og ánægjulegri helgi … Lesa meira

Birt í Indverskir réttir, Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hægeldað nautakjöt – Pot roast

Sannkölluð vetrar-sunnudagssteik. Fyrirhöfnin er ekki mikil þó eldunartíminn sé langur. Tilvalið að skella þessu í ofninn og fara síðan í góðan göngutúr eða sund. Þegar heim er komið svolítið kaldur og þreyttur eftir góða hreyfingu ilmar húsið dásamlega og kvöldverðurinn … Lesa meira

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , , | Ein athugasemd

Kjúklingur og kúskús með grísku ívafi

Vá með þessari færslu set ég nokkur persónulegt met. Ný færsla fjóra daga í röð, sex færslur á fjórum dögum og það lýtur út fyrir að október verði metmánuður í heimsóknum og færslum. Feimnin er líka smátt og smátt að … Lesa meira

Birt í Kjötréttir, Meðlæti | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Hæg-eldað nauta rib eye með sveppasósu

Rib eye nautasteik sem er elduð við lágan hita í 10 klst. nánast bráðnar í munni. Það bregst ekki að þegar ég hef boðið upp á þessa steik í matarboðum þá umla gestirnir af ánægju. Þetta er einföld eldamennska og … Lesa meira

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , | 10 athugasemdir

Tortilla kryddblanda á þriðjudegi

Þegar vinnudagarnir eru langir er svo gott að grípa í fljólega rétti sem samt eru hollir og góðir. Þessi er mjög vinsæll í Vatnholtinu og hefur verið um margra ára skeið.  Meðlætið  fer nú alveg eftir því hvað er til, … Lesa meira

Birt í Kjötréttir, Mexikóskir réttir | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Suðrænt lambalæri ala Jamie Oliver

Nýjasta tímaritið á I-Padinum mínum er Jamie Oliver, skemmtilegt blað sem svo sannarlega kveikir fullt af hugmyndum. Þessi uppskrift er einmitt úr nýjasta blaðinu, að sjálfsögðu gat ég ekki farið alveg eftir uppskriftinni og breytti henni í takt við það … Lesa meira

Birt í Grillréttir, Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , , , , , , , , , | 2 athugasemdir

Marokkósk lambakjötsúpa

Það er svo gaman að láta drauma sína rætast. Ég á engan „bucket“ lista en sest þó reglulega niður og lista upp nokkur atriði sem mig dreymir um að koma í framkvæmd. Með þessu móti verða draumarnir raunverulegri og öðlast … Lesa meira

Birt í Kjötréttir, Súpur | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Lasagne – uppáhald fjölskyldunnar

Það er örugglega ekki mikil þörf á fleiri lasagne uppskriftum á netið, en þessi er fyrir elsku Matta bróður og stelpurnar mínar sem elska þetta lasagne. Ég veit að þau munu nýta, nota og njóta þessara uppskrifta hér.  Gerið svo vel … Lesa meira

Birt í Ítalskir réttir, Kjötréttir, Pasta | Merkt , | Ein athugasemd