Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Category Archives: Meðlæti
Bulgur-salat / Tabbouleh
Þetta salat rekur uppruna sinn til miðausturlanda og er á þeim slóðum oft borið fram sem einn af nokkrum réttum á hlaðborði, Meze. Salatið er allt í senn; dásamlega einfalt, fallegt og gott. Það hentar hvort sem er með fisk-, kjöt-, … Lesa meira
Guacamole
Ef þið hafið ekki bragðað heimagert guacamole þá skora ég á ykkur að láta ekki líða á löngu áður en þið látið verða að því. Það er ekkert líkt því sem selt er tilbúið í krukkum út í búð og … Lesa meira
Marokkóskt kúskús m/saltri sítrónu
Kúskús með saltri sítrónu er einfalt og gott meðlæti, hvort sem er með grænmeti, kjúkling eða fisk. Í kvöld eldaði ég einn af mínum uppáhaldsréttum, kjúklingarétt með saltri sítrónu sem ég lærði að matbúa á námskeiði í Marrakech í Marrakó … Lesa meira
Sætkartöflusalat með miðaustulenskum blæ
Ég hef áður skrifað um Ottolenghi og staðinn hans sem er í Ishlington í London, en þá færslu getur þú fundið hér. Einn þeirra rétta sem ég fékk mér þennan ágæta september-dag sem ég sótti staðinn heim voru sætar kartöflur með … Lesa meira
Rauðlaukssulta
Eitt af því sem mér finnst mjög skemmtilegt fyrir jólin er að útbúa litlar bragðgóðar jólagjafir og læða þeim með í pakka til ættingja og vina. Ég hef oftast verið duglegri við þá iðju en raunin varð í ár. Aðventan … Lesa meira
Indverskt döðlu og tamarind chutney
Í lok september var ég stödd í London, lét gamlan draum rætast og fór á matreiðlsunámskeið hjá Jamie Oliver. Námskeiðið var haldið á nýlegum stað Jamie Oliver – Recipease við Notting Hill Gate. Staðsetningin er mjög góð og stoppar neðanjarðarlestinn … Lesa meira
Kjúklingur og kúskús með grísku ívafi
Vá með þessari færslu set ég nokkur persónulegt met. Ný færsla fjóra daga í röð, sex færslur á fjórum dögum og það lýtur út fyrir að október verði metmánuður í heimsóknum og færslum. Feimnin er líka smátt og smátt að … Lesa meira
Tzatzíkí – Grísk jógúrtssósa
Ég smakkaði tzatzíkí fyrst á Krít fyrir margt löngu – þar er sósan borin fram með nánast öllu, á morgnana, í hádeginu og á kvöldin, með grænmeti, brauði, kjöti og fisk. Í kvöld var hún borin fram með kjúklingarrétti og … Lesa meira
Birt í Meðlæti, Sósur
Merkt ólífuolía, Grísk jógúrt, Grísk jógúrtsósa, hvítlaukur, Jógúrtsósa, sítróna, Tzatsíkí
Færðu inn athugasemd
Bakað eggaldin með jógúrtsósu og granateplum
Á ferðalagi mínu í London um daginn fór ég á veitingastað Ottolenghi í Islington, frábær staður sem góð samstarfskona mælti með. Ég hafði aðeins lesið um eigendurna þá Sami Tamimi og Yotama Ottolenghi. Þeir fæddust báðir í Ísrael árið 1968, … Lesa meira
Klaustur-bleikja í sesamhjúp m/suðrænu salsa
Ferskur fiskur er dásamlegt hráefni sem einfalt og fljótlegt er matbúa – samt hefur það einhvern vegin orðið þannig á síðustu árum að hann er sjaldnar á borðum hjá okkur en æskilegt er. Við höfum einsett okkur að bæta úr því … Lesa meira
Birt í Fiskur og sjávarfang, Meðlæti
Merkt Bleikja, bleikjuflök, Chili, einfalt, Klaustur-bleikja, Mangó, Sesamfræ, Suðrænt salsa
Færðu inn athugasemd