Leit
-
Nýlegar færslur
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Chili
Miðvikudags-þorskur með miðausturlensku tvisti
Ég er líklega ekki sú frumlegasta þegar kemur að nafngiftum á nýja rétti – þessi þorskur er jú eldaður á miðvikudegi og kryddblandan með miðausturlensku tvisti. Góður réttur sem ég efast ekki um að verði eldaður aftur. Mæli með sætkartöflusalatinu … Halda áfram að lesa
Ristaðar möndlur með rósmarín, chili og saltflögum
Ristaðar möndlur hafa á síðustu árum orðið ómissandi góðgæti á aðventunni í Vatnsholtinu. Upphaflegu uppskriftina sá ég í Gestgjafanum fyrir nokkrum árum, en hef breytt henni, stækkað og krydda nú mun meira. Fallegt og gott góðgæti og skemmtileg tækifærisgjöf á … Halda áfram að lesa
Birt í Jól
Merkt Chili, Jól, möndlur, Rósmarín, rósmarín og saltflögum, Ristaðar möndlur, Ristaðar möndlur með chili
3 athugasemdir
Indverskt döðlu og tamarind chutney
Í lok september var ég stödd í London, lét gamlan draum rætast og fór á matreiðlsunámskeið hjá Jamie Oliver. Námskeiðið var haldið á nýlegum stað Jamie Oliver – Recipease við Notting Hill Gate. Staðsetningin er mjög góð og stoppar neðanjarðarlestinn … Halda áfram að lesa
Kjúklingur og kúskús með grísku ívafi
Vá með þessari færslu set ég nokkur persónulegt met. Ný færsla fjóra daga í röð, sex færslur á fjórum dögum og það lýtur út fyrir að október verði metmánuður í heimsóknum og færslum. Feimnin er líka smátt og smátt að … Halda áfram að lesa
Velkrydduð gulrótar- og linsubaunasúpa
Á haustin finnst mér svo gott að útbúa heitar og góðar súpur úr öllu því dásamlega íslenska grænmeti sem stendur okkur til boða í verslunum og/eða við ræktum sjálf. Raunar er haustið búið og veturinn kominn, en íslensku gulræturnar eru … Halda áfram að lesa
Spænsk fiskisúpa með chorizo pylsu
Þema þessarar viku í eldhúsinu er að nýta og nota það hráefni sem til er. Ýmsir samverkandi þættir hafa orðið til þess að okkur hættir til að sanka að okkur margvíslegu hráefni og nýting þess gæti svo sannarlega verið mun … Halda áfram að lesa
Tómatsúpa
Góðar súpur eru hinn besti hversdagsmatur og þegar hausta tekur er gott að búa til súpu sem yljar. Þessi er sáraeinföld og dásamlega góð. Svo tekur ekki langan tíma að útbúa hana frá grunni – holl, góð, einföld og fljótleg … Halda áfram að lesa
Birt í Súpur
Merkt balsamik-edik, basil, Chili, einfalt, rauðlaukur, súpa, tómatar, tómatsúpa
Ein athugasemd