Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: einfalt
Klaustur-bleikja í sesamhjúp m/suðrænu salsa
Ferskur fiskur er dásamlegt hráefni sem einfalt og fljótlegt er matbúa – samt hefur það einhvern vegin orðið þannig á síðustu árum að hann er sjaldnar á borðum hjá okkur en æskilegt er. Við höfum einsett okkur að bæta úr því … Halda áfram að lesa
Birt í Fiskur og sjávarfang, Meðlæti
Merkt Bleikja, bleikjuflök, Chili, einfalt, Klaustur-bleikja, Mangó, Sesamfræ, Suðrænt salsa
Færðu inn athugasemd
Chili- og berjasulta
Ákaflega kær og góð kona færði okkur sultu svipaða þessari að gjöf fyrir ein jólin. Þegar ég falaðist eftir uppskriftinni kom í ljós að henni hafði verið treyst fyrir leyndarmáli sem hún lofaði að fara ekki með lengra. Sultan var … Halda áfram að lesa
Appelsínu- og súkkulaði sandkaka
Sunnudagar er sannkallaðir fjölskyldudagar og ósköp ljúft að kalla fólkið sitt í árdegisverð, kvöldverð eða bara síðdegiskaffi. Í dag fengum við tengdó í síðdegiskaffi og bökuðum þessa köku sem var svo góð að hún verðskuldar færslu á þessum miðli. … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur, Kökur
Merkt Appelsína, appelsínubörkur, appelsínusafi, einfalt, Sandkaka, Súkkulaði, Suðusúkkulaði
Ein athugasemd
Silunga-Ceviche
Ég nýt þess á sumrin að útbúa hina ýmsu mismunandi rétti úr spriklandi ferskum silung og hoppa hæð mína af gleði þegar villtur lax býðst til þessarna líka. Hin árlega „strákaferð“ eiginmannsins í Veiðivötn færði okkur ekki marga en þeim … Halda áfram að lesa
Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Smáréttir
Merkt Avakadó, Ceviche, Chili, einfalt, Kóríander, Lárpera, Mangó, sítróna, Silunga-ceviche, Silungur
Færðu inn athugasemd
Linsubaunasalat með grilluðu grænmeti og Halloumi osti
Puy linsubaunasalat er hið mesta lostæti – hvort sem er eitt og sér eða sem meðlæti með fisk eða kjöti. Hér eru baunirnar soðnar með ferskum kryddjurtum og hvítlauk sem gerir bragð þeirra mjög gott. Í raun má setja hvað … Halda áfram að lesa
Birt í Grænmetirréttir, Meðlæti, Salat
Merkt óreganó, Eggaldin, einfalt, Grænmetisréttur, Halloumi, Kúrbítur, Paprika;, Puy linsur, Rósmarín, tómatar
Færðu inn athugasemd
Pasta með risarækju og sítrónu
Einfaldur og góður pastaréttur stendur alltaf fyrir sínu. Unglingurinn á heimilinu er ekki mikið fyrir rækjur og því var þessi réttur eldaður um daginn þegar við hjónin vorum bara tvo heima. Fljótlegt, einfalt og ákaflega gott – mæli eindregið með … Halda áfram að lesa
Birt í Ítalskir réttir, Fiskur og sjávarfang, Pasta
Merkt Basilika, Chili, einfalt, Linguiana, Pasta, Risarækjur, sítróna
Ein athugasemd
Grófar spelt brauðbollur m/graskersfræjum
Brauðbakstur er heillandi og skemmtileg iðja, gróf, fín, með geri eða gerlaus, súrdeigs, lítil, stór, löng, stutt, bökuð í potti, í formi, á plötu eða steini – jafnvel grilluð- möguleikarnir eru endalausir. Oftast bökum við brauðbollur úr hefðbundnu gerdeigi á … Halda áfram að lesa
Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Brauð, Morgunmatur
Merkt Árdegisverður, einfalt, gerbakstur, gerbrauð, graskersfræ, spelt, speltbollur, speltbrauð
2 athugasemdir
Fiskisúpa
Fáar súpur toppa góða fiskisúpu. Létt en þó saðsöm og stútfull af hollustu sem börn og fullorðnir kunna vel að meta. Þetta er einföld uppskrift sem gott er að grípa í þegar tíminn er naumur – hráefnalistinn er einungis til viðmiðunar, það gerir lífið … Halda áfram að lesa
Birt í Fiskur og sjávarfang, Súpur
Merkt einfalt, fiskisúpa, fiskur, pestóbrauð, súpa
Ein athugasemd