Tag Archives: sítróna

Sítrónuterta ala Jamie Oliver

Sumardagurinn fyrsti kom aldeilis með sól og fegurð, mikið er vorið kærkomið þetta árið. Ég hlakka svo til sumarsins, hef sáð fyrir kryddjurtum og salati og get varla beðið eftir að komast út í garð að pota þessu öllu niður. … Lesa meira

Birt í Bakstur, Eftirréttir | Merkt , , , , , | Ein athugasemd

Sítrónukaka

Sítrónukaka þessi er ómótstæðileg og minnir á að vorið er á næsta leiti.  Allt er bjartara og þrátt fyrir rigninguna og rokið sem einkennir þennan laugardag þá er dagurinn lengri og sólin sést oftar og lengur. Vorjafndægur á næsta leiti … Lesa meira

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingur og kúskús með grísku ívafi

Vá með þessari færslu set ég nokkur persónulegt met. Ný færsla fjóra daga í röð, sex færslur á fjórum dögum og það lýtur út fyrir að október verði metmánuður í heimsóknum og færslum. Feimnin er líka smátt og smátt að … Lesa meira

Birt í Kjötréttir, Meðlæti | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Tzatzíkí – Grísk jógúrtssósa

Ég smakkaði tzatzíkí fyrst á Krít fyrir margt löngu – þar er sósan borin fram með nánast öllu, á morgnana, í hádeginu og á kvöldin, með grænmeti, brauði, kjöti og fisk.  Í kvöld var hún borin fram með kjúklingarrétti og … Lesa meira

Birt í Meðlæti, Sósur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Basil-pestó með kasjúhnetum og sítrónu

Ég man þegar ég smakkaði í fyrsta sinn ferkst basilpestó.  Ég var stödd á Ítalíu fyrir rúmum 20 árum og að sjálfsögðu var ferska basilpestóið borið fram með heitu pasta. Ég hafði aldrei áður fengið jafn gott pasta. Daginn eftir … Lesa meira

Birt í Árdegisverður (Brunch), Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Spænsk fiskisúpa með chorizo pylsu

Þema þessarar viku í eldhúsinu er að nýta og nota það hráefni sem til er.  Ýmsir samverkandi þættir hafa orðið til þess að okkur hættir til að sanka að okkur margvíslegu hráefni og nýting þess gæti svo sannarlega verið mun … Lesa meira

Birt í Fiskur og sjávarfang, Súpur | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Sítrónu- og kotasæluvöfflur

Sunnudagsmorgun í september. Rokið lemur tré og gróður í garðinum. Í útvarpinu þylur þulur viðvaranir um vindhraða og akstur. Esjan hvít niður í miðjar hlíðar. Haustið er skollið á og veturinn skammt undan. Í mínum huga rómantískur tími þar sem … Lesa meira

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Morgunmatur | Merkt , , , , , , , | 3 athugasemdir

Grilluð sítrónulegin stórlúða með jógúrtsósu

Fiskbúðir eru með skemmtilegri matvöruverslunum – ég fann loks mína uppáhaldsfiskbúð fyrir rúmum tveimur árum eftir nokkra leit í kjölfar þess að fiskbúðin „mín“  í Skipholtinu skipti um eigendur og um leið allan brag.  Uppáhaldsfiskbúðin mín er við Sundlaugaveg, þar … Lesa meira

Birt í Fiskur og sjávarfang, Grillréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Engifer-gos

Í sumar höfum við mæðgur gert nokkrar tilraunir með engifer síróp sem gott er að bragðbæta sódavatn með og höfum að eigin mati náð nánast fullkomnun með þessari uppskrift sem hér fer á eftir. Til margra ára höfum við átt … Lesa meira

Birt í Drykkir | Merkt , , , , , , , | 4 athugasemdir

Suðrænt lambalæri ala Jamie Oliver

Nýjasta tímaritið á I-Padinum mínum er Jamie Oliver, skemmtilegt blað sem svo sannarlega kveikir fullt af hugmyndum. Þessi uppskrift er einmitt úr nýjasta blaðinu, að sjálfsögðu gat ég ekki farið alveg eftir uppskriftinni og breytti henni í takt við það … Lesa meira

Birt í Grillréttir, Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , , , , , , , , , | 2 athugasemdir