Author Archives: Berglindol

Flatkökur með reyktum laxi og klettakáli

Þessi eru svolítið uppáhalds, einföld, fljótleg og passar við hin ýmsu tækifæri. Við hjónin göngum töluvert á fjöll og í slíkum ferðum er mikilvægt að hafa holt og gott nesti – sérílagi í lengri ferðum sem reyna á úthald og … Lesa meira

Birt í Annað, Smáréttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

B50 – ginkokteill

 Um  nokkurt skeið hefur staðið til að smella í færslu um uppáhalds-kokteilinn minn.  Ég hef fengið nokkrar spurningar um innihaldið og veit að það eru margir sem bíða eftir þessari færslu. Loks er hún hér en fyrst verð ég aðeins … Lesa meira

Birt í Drykkir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Grænmetisbaka undir miðjarðarhafsáhrifum

Stútfull af ofnbökuðu grænmeti og ricotta- og fetaosti. Þessi baka er ómótstæðileg og gjarnan á borðum hjá Vatnholtsgenginu þegar húsmóðirin er í stuði og útbýr ferskan ricotta skv. þessari uppskrift hér.  Þetta er matarmikil og saðsöm baka, bragðið er milt … Lesa meira

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bökur, Grænmetirréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Spínat lasagne með ricotta, pestó og furuhnetum

Grænmetisréttir eru hrein snilld og þrátt fyrir að Vatnsholtsgengið borði enn kjöt og fisk, þá höfum við markvisst fjölgað þeim dögum sem við eldum góða grænmetisrétti. Þessi réttur er einn þeirra – hugmyndin er úr einu af Olive matar-tímaritinu sem … Lesa meira

Birt í Ítalskir réttir, Grænmetirréttir | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Páska krans (afmælis-krans)

Um páskana er upplagt að gera svolítið vel við sig, hóa saman besta fólkinu og smella í góðan árdegisverð.  Við tókum forskot á sæluna, skreyttum borð, smelltum í góðan gerbrauðkrans með súkkulaði, pekanhnetum og marsipani, keyptum gott súrdeigsbrauð hjá Sandholt, … Lesa meira

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , , , | 2 athugasemdir

Silungur með perlubyggi og spergilkáli

Ég stóðst ekki mátið þegar ég sá tilkynningu um nýjan sjógenginn regnbogasilung frá versluninni Kjöt & Fisk  á fésbókarsíður þeirra í dag. Matseðill kvöldsins var ákveðinn og frumburðinum og fjölskyldu hennar boðið í mat. Hugmyndin af þessum rétti er fengin … Lesa meira

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Chia morgungrautur

 Chia fræ hafa verið í tísku um nokkurt skeið og eru hluti af því sem skilgreint hefur verið sem ofurfæða. Chia fræin eru mjög próteinrík, innihalda jafnframt mikið magn omega 3 og 6 fitusýrum, kalki, járni, magnesíum, fosfór, trefjum og andoxunarefnum. Fræin hafa … Lesa meira

Birt í Morgunmatur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Heslihnetu- og súkkulaðismyrja

 Heslihnetur og súkkulaði ásamt rjóma og örlitlu hunangi, maukað saman og smurt á bollur, vöfflur, gott súrdeigsbrauð eða gott kex er hrein dásemd. Á morgun er bolludagur og því upplagt að rifja upp þessa tilraun.  Við höfum nokkrum sinnum gert … Lesa meira

Birt í Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Lambalæri með ítölsku ívafi

Fátt minnir mig meira á æsku mína en ofnsteikt lambalæri á sunnudegi. Í allmörg ár fór ég í sveit á hverju sumri, fyrst sem vinnukona og sá þá um innistörf, matseld og barnagæslu – en síðasta sumarið sem vinnumaður í … Lesa meira

Birt í Kjötréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Rósmarín kartöflur

Stundum þarf ekkert mörg orð eða langan texta til að lýsa einföldu og góðu hráefni – kartöflur sem þessar eru gjarnan á boðstólnum hjá Vatnsholtsgenginu.  Uppskriftin er einföld og kartöflurnar góðar hvort sem er með sunnudagslærinu, nautasteikinni eða góðum fiskrétt. … Lesa meira

Birt í Meðlæti | Merkt , , , , | Ein athugasemd